Um okkur

  • Thomas Stone er íslenskt vörumerki sem er í eigu TSSWC ehf. 
  • Thomas Stone úrin eru hönnuð á Íslandi.
  • Við sérhæfum okkur í framleiðslu á klassískum stílhreinum úrum.
  • Skrifstofa okkar er í Akralind 2, 201 Kópavogi.
  • Við bjóðum ókeypis heimsendingu á Íslandi.